Stólpi Gámar eru með til sölu vinnulyftur frá MABER.
MABER lyftur hafa verið seldar um alllangt skeið hér á landi. Þessar ítölsku lyftur hafa reynst mjög vel við íslenskar aðstæður en fyrirtækið býður m.a. upp á vinnupallalyftur og vöru- og fólkslyftur. Lyfturnar er framleiddar í ýmsum stærðum og gerðum en um er að ræða mjög reynslumikla framleiðendur sem hafa selt sína vöru um heim allan.
Kynntu þér frekar algengustu vinnulyftur frá Marber.
MABER MB C 2000/150 er opin vöru- og mannskapslyfta. Möguleiki á að flytja allt upp í 150 metra hæð, burðargeta allt að 1.500 kg, mest 7 manneskjur.
Hér má sjá pdf skjal fyrir Maber MB C 2000/150
Hér eru helstu upplýsingar um MB C 2000/150:
MB C 2000/150
MB C 2000/150 | |
---|---|
Hámarkshæð metrar | 150 |
Burðargeta fólk (mest 7) kg | 1500 |
Hraði lyftu fólk m/min | 12 |
Burðargeta vörur | 1500 |
Hraði lyftu vörur m/min | 24 |
Akkeri, mesta lengd | 6 |
Vinnupallur breidd mm | 1500 |
Vinnupallur lengd mm | 3200 |
Þriggja fasa v-Hz | 400-50 |
Afl mótor kW | 2×8 |
Neyðarhemill | já |

MABER MB S 02/120 er vinnupallalyfta á tveimur möstrum.
Alltaf í réttri vinnuhæð og tekur allt efni og annað með, allur burður úr sögunni.
Auðvelt er að koma lyftunni fyrir og uppsetning einföld.
Eftir að grunneining er fest er einfalt að hækka og festa möstrin, allt upp í 120 metra hæð.
Hér má sjá pdf skjal fyrir Maber P 02/150
MB S 02/120
MB S 02/120
2 möstur
Hámarkshæð metrar
120
Burðargeta
2000
Hámarksfjöldi
4
Hámarks lengd milli mastra
6
Breidd vinnupalls mm
1000
Lengd vinnupalls mm
25000
Hæð vinnupalls mm
1100
Volt, þriggjafasa
400/50
Afl kW
2 x 3
Hraði lyftu m/min
10
Neyðarhemill
já

Hér er hægt að sjá hvernig uppsetning MABER tveggjamastra vinnulyftu er:
Þetta er þekkt merki og með góða reynslu hér á Íslandi.