28.11.2025
Stólpi Gámar og Stólpi Smiðja hafa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki 2025! Við erum stolt af þessum árangri og sendum bestu þakkir til starfsfólksins okkar fyrir frábært starf og viðskiptavina okkar fyrir traustið og samstarfið.
