Geymslugámar

Stólpi Gámar bjóða fyrirtækjum og einstaklingum geymslugáma til leigu eða sölu.

Hvort sem þú þarft að geyma lagerinn tímabundið eða til lengri tíma (t.d. árstíðarbundnar vörur), tæma rými tímabundið eða koma þenslutímabilum fyrir á auðveldan hátt erum við með lausnir fyrir þig, hvort sem þú vilt eigann eða leigjann.

Möguleiki er að geyma gám á geymslusvæði okkar, sjá hér, eða utan geymslusvæðis ef það þarf að komast í gám utan opnunartíma, hvort sem þú ert að leigjann eða eigann.  Opnunartíminn er mánudagar til fimmtudaga frá 8  til 17 og 8 til 16 á föstudögum.

Við erum með margar stærðir af gámum í boði, allt frá 6-40 feta sem sjá má betur hér.

Stólpi Gámar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á stolpigamar.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur