BOS geymslugámar
Sérlega auðveldir í flutning og uppsetningu
Hægt er að sækja um leigu á gámum með því að smella hér
LeigusamningurBOS geymslugámar eru einstakir þar sem þeir koma flatpakkaðir og eru mjög einfaldir í samsetningu. Samsetning BOS gáma tekur stutta stund og þarfnast engra verkfæra.
BOS geymslugámar eru úr galvaníseruðu stáli, sterkir, veðurheldir og samskeyti eru ryðfrí. Engin þörf er á sérstökum undirstöðum þar sem BOS gámurinn situr á styrktarbitum sem heldur OSB gólfinu lausu við raka.
Við eigum þá til afhendingar strax í eftirfarandi stærðum 2×2, 3×2 og 4×2 metrar.
Stólpi Gámar eru samstarfsaðilar BOS á Íslandi. BOS geymslugámar og vöruskemmur eru þýsk gæðavara sem byggir á yfir 35 ára reynslu.
Kynntu þér samsetningu þeirra á þessu myndbandi hér: