BOS geymslugámar

Sérlega auðveldir í flutning og uppsetningu

Hægt er að sækja um leigu á gámum með því að smella hér
Leigusamningur

BOS geymslugámurinn kemur í flatpakka, er ódýr í flutningi og kemst á flestar bílkerrur. Uppsetningin er leikur einn og tveir einstaklingar fara létt með að setja gáminn upp á fimm mínútum án verkfæra.

BOS geymslugámurinn er úr galvaníseruðu stáli, sterkur, veður heldur og samskeyti eru ryðfrí. Engin þörf er á sérstökum undirstöðum þar sem BOS gámurinn situr á styrktarbitum sem heldur OSB gólfinu lausu við raka.

Við eigum þá til afhendingar strax í eftirfarandi stærðum 2×2, 3×2 og 4×2 metrar.

Stólpi Gámar eru samstarfsaðilar BOS á Íslandi. BOS geymslugámar og vöruskemmur eru þýsk gæðavara sem byggir á yfir 35 ára reynslu.

Kynntu þér samsetningu þeirra á þessu myndbandi hér: