Stærðir gáma

Stólpi Gámar bjóða margar stærðir gáma sem eru til á afhendingar strax.  Einnig er möguleiki á að sérpanta ef ósk er um aðrar stærðir en til eru.

Stærð Tegund Lengd (Innri mál*) Breidd Hæð M3 fm Lengd (Utanmál*) Breidd Hæð
6 Þurrgámur 1,678 1,872 1,740 5,500 3,140 1,829 1,960 1,925
6 HC þurrgámur 1,678 1,872 2,040 6,400 3,140 1,829 1,960 2,225
8 Þurrgámur 2,287 2,112 2,067 10,000 4,830 2,438 2,200 2,265
8 HC þurrgámur 2,287 2,112 2,367 11,400 4,830 2,438 2,200 2,565
10 Þurrgámur 2,84 2,350 2,398 16,000 6,670 2,991 2,438 2,596
10 HC þurrgámur 2,84 2,350 2,698 18,000 6,670 2,990 2,438 2,896
10 Frysti/kæli 2,382 2,290 2,286 12,500 5,450 2,991 2,438 2,591
20 Þurrgámur 5,897 2,348 2,385 33,000 13,850 6,058 2,438 2,591
20 HC þurrgámur 5,897 2,348 2,690 37,200 13,850 6,058 2,438 2,896
20 Open Side 5,898 2,287 2,307 31,100 13,490 6,058 2,438 2,591
20 Frysti/kæli 5,38 2,260 2,260 27,500 12,160 6,058 2,438 2,591
40 Þurrgámur 12 2,348 2,385 67,200 28,180 12,192 2,438 2,591
40 HC þurrgámur 12 2,348 2,690 75,800 28,180 12,192 2,438 2,896
40 Frysti/kæli 11,48 2,260 2,510 65,100 25,940 12,192 2,438 2,591

Stólpi Gámar selur einnig og leigir gámahús sem eru í eftirfarandi stærðum:

Stærð Tegund Lengd Innri mál*) Breidd Hæð Lengd (Utanmál*) Breidd Hæð
10 Gámahús 2,795 2,240 2,340 2,989 2,435 2,591
20 Gámahús 5,860 2,240 2,340 6,055 2,435 2,591
*metrar

Dæmi um gáma hjá okkur

Þurrgámar

Vörugámar úr stáli (6, 8, 10, 20 og 40 fet). Þeir eru læstir og vatnsheldir.
Gámana er hægt að nota undir flesta vöruflokka.

Þurrgámur 20 fet

20 fet
Lengd:                5.890 mm
Breidd:               2.350 mm
Hæð:                   2.390 mm
Hurðaop:           B: 2.340/H:2.280
Eigin þyngd:     2.330 kg
Rúmtak:            33 m3
Burðargeta: 28.500 kg

Þurrgámur 40 fet

40 fet
Lengd:               12.030 mm
Breidd:              2.350 mm
Hæð:                2.390 mm
Hurðaop:          B: 2.340/H:2.280
Eigin þyngd:    3.800 kg
Rúmtak:           67 m3
Burðargeta:     26.800 kg

Opnir gámar

Vörugámar  úr stáli (20 og 40 fet) eru eins og venjulegir þurrgámar, nema að ekkert þak á gámunum. Í staðinn er gúmmísegl. Auðvelt að lesta og losa, t.d. stálbita, vélar, veiðarfæri o.fl.

Opnir gámar 20 fet

20 fet
Lengd:               5.898 mm
Breidd:               2.287 mm
Hæð:                   2.307 mm
Hurðaop:           B: 2.340
Toppopnun: L: 5.680/B: 2.250
Eigin þyngd: 2.300 kg
Rúmtak: 32 m3
Burðargeta: 28.100 kg

Opnir gámar 40 fet

40 fet
Lengd:               12.030 mm
Breidd:               2.350 mm
Hæð:                   2.350 mm
Hurðaop:           B: 2.340
Toppopnun: L: 11.879/B: 2.184
Eigin þyngd: 3.940 kg
Rúmtak: 66 m3
Burðargeta: 26.500 kg

Gaflgámar

40 feta stálfleti með niðurfellanlegum endum og  bjálkagólfi, einkum fyrir þungavöru.

Gaflgámar 40 fet

40 fet
Lengd:               11.770 mm
Breidd:               2.360 mm
Hæð:                   1.900 mm
Eigin þyngd: 4.900 kg
Rúmtak: 66 m3
Burðargeta: 26.500 kg

Frystigámar

Hitastýrðir gámar með frystivél sem hitar eða kælir innihald gámsins, s.s. kjöt, fisk, grænmeti og aðra matvöru. Val um hitastig frá ca. -25°C til +25°C

Frystigámar 40 fet (HÁÞEKJU)

40 fet
Lengd:               11.577 mm
Breidd:               2.280 mm
Hæð:                   2.525 mm
Hurðaop:           B: 2.290/H: 2.492
Eigin þyngd: 4.600 kg
Rúmtak: 67 m3
Burðargeta: 29.000 kg

Einangraðir gámar

Einangraðir gámar úr stáli (án frystivélar) sem er ætlað að halda því hitastigi sem er í gámnum eins lengi og mögulegt er.

Einangraðir gámar 20 fet

20 fet
Lengd:               5.850 mm
Breidd:               2.290 mm
Hæð:                   2.280 mm
Hurðaop:           B: 2.290/H: 2.240
Eigin þyngd: 2.460 kg
Rúmtak: 31 m3
Burðargeta: 17.800 kg

Tank-containers-1024x770

Bulk-gámar

Eins og venjulegir þurrgámar með lúgur á toppi til að lesta og losa mjölvöru o.fl.

Bulk-gámar 20 fet

20 fet
Lengd:               5.895 mm
Breidd:               2.350 mm
Hæð:                   2.390 mm
Hurðaop:           B: 2.340/H: 2.280
Toppopnun: 30×500 mm
Eigin þyngd: 2.330 kg
Rúmtak: 33 m3
Burðargeta: 28.500 kg

Stólpi Gámar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á stolpigamar.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur