Gámasala og
gámaleiga
Stólpi Gámar bjóða til sölu flestar gerðir og stærðir af notuðum og nýjum gámum, s.s geymslugáma, kæli- og frystigáma, einangraða gáma, fleti og tankgáma.
Reynslumiklir gámar til sölu
Til sölu nokkrir notaðir 40 feta frystigámar. Seljast sem einangraðir gámar. Tilvaldir sem auka geymslupláss til lengri eða skemmri tíma