Minni gámar

Þarftu staðbundið geymslurými undir garðáhöld?  Viltu geyma hjólin, jafnvel mótorhjólið?  Þarftu að koma fyrir verkfærum sem þú getur haft öll á einum stað og flutt milli hæða á vinnustað?  Við erum með lausnir í minni geymslurýmum.

Stólpi Gámar bjóða margar stærðir af minni gámum.  Við erum með hefbundna gáma eins og t.d. 6 til 10 feta eins og sjá má hér.

6 feta gámur rúmar um 5,5 m3.  8 feta um 10 m3 og 10 um 16 m3 en frekari mál þeirra má sjá hér.

Stólpi Gámar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á stolpigamar.is
  • CookieConsent

Decline all Services
Accept all Services