Minni gámar

Frábær geymslulausn fyrir verktaka

Hægt er að sækja um leigu á gámum með því að smella hér
Leigusamningur

Minni gámar eru búnir öllum helstu eiginleikum venjulegra flutningsgáma. Gámarnir eru tilvaldir sem geymslurými þar sem pláss er takmarkað. Verktakar eru sérstaklega hrifnir af þessum gámum sem geymslu undir verkfæri þar sem þeir auðvelt er að flytja þá á milli staða ásamt því að á þeim er lásahús sem eykur öryggi.

Í boði eru þrjár stærðir 6, 8 og 10ft.

Hægt er aðskoða betur stærðir gáma hér.