Salerniseiningar

Snyrtilegar og vandaðar salerniseiningar.

Hægt er að skoða stærðir og þyngd húseininga hér
Skoða stærðir

Við hjá Stólpa Gámum bjóðu upp á einstaklega góð salernishús. Hægt er að fá þau í mörgum stærðum. Salernin koma með öllum tækjum og lögnum, eru tilbúin til notkunar, aðeins þarf að tengja vatn og frárennsli.

Til eru nokkrar stærðir, allt frá stökum gámum með einu salerni upp í stórar samsettar einingar.

Hér að neðan er grunnflötur af nokkrum salernum, 5 feta, 8 og 10 og svo 20 feta karla og kvenna.

Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við huseiningar@stolpigamar.is.

8 feta WC með salerni og sturtu

8 feta tvískipt WC KK/KVK

20 feta tvískipt wc KK/KVK

10 feta tvískiptur WC með aðgengi fyrir hreyfihamlaða

10 feta tvískiptur með WC og sturtu

5 feta salerniseining