Gámar

Stólpi Gámar eru einnig með til leigu gáma sem nýtast vel sem geymsla undir lager, fyrir árstíðabundnar vörur og búslóðir. Gámarnir eru í stærðunum 6, 8, 10, 20 og 40 feta. Viðskiptavinum býðst að geyma gáminn á lokuðu svæði fyrirtækisins við Óseyrarbraut Hafnarfirði.

Stólpi Gámar bjóða margar stærðir gáma sem eru til afhendingar strax.

Skoða stærðir

Stærðir gáma

Stólpi Gámar bjóða margar stærðir gáma sem eru til á afhendingar strax.

Lásar

Stólpi Gámar bjóða mikið úrval af sérstökum lásum fyrir gáma.

BOS geymslugámar

Stólpi Gámar eru samstarfsaðilar BOS á Íslandi.

Minni Gámar

Þarftu staðbundið geymslurými undir garðáhöld, hjólin, mótorhjólið ofl.?

Hitastýrðir gámar

Þarft þú að halda köldu eða frostnu, eða jafnvel heitu?

Geymslusvæði

Hagstæðar geymslulausnir við Reykjavíkurhöfn.

Búslóðagámar

Ert þú að flytja? Eða þarft þú að geyma búslóð?

Geymslugámar

Þarft þú geymslupláss fyrir lagerinn? Geymslugámar til leigu eða sölu.