Stefnur og reglur

Hjá Stólpa leggjum við mikla áherslu á skýrar stefnur og reglur til að tryggja örugga og ábyrgða þjónustu. Við fylgjum lögum og reglum, auk þess að viðhafa siðferðilega og samfélagslega ábyrgð í öllum okkar verkefnum. Hér finnur þú upplýsingar um þær stefnur sem við fylgjum, svo sem mannauðs- og sjálfbærnisstefnu, auk annarra lykilreglna sem stýra starfsemi okkar. Við viljum að okkar viðskiptavinir og samstarfsaðilar geti treyst á áreiðanleika, fagmennsku og heiðarleika í öllu sem við gerum.

Mannauðsstefna

Skoða nánar

Sjálfbærnisstefna

Skoða nánar

Siðareglur

Skoða nánar

Viðbragðsáætlun

Skoða nánar