Leigusamningur

 • Leigusali: Stólpi Gámar ehf., kt 460121-1590

  Vinsamlegast fyllið út í samráði við sölumenn, þeir gefa upp verð símleiðis sem verður staðfest með svari eftir að neðangreint hefur verið fyllt út og sent.
 • DD dot MM dot YYYY
 • Gjalddagi leigunnar er síðasti dagur hvers mánaðar og eindagi 10 dögum síðar

 • Takmörkuð ábyrgð leigusala sem leigutaki samþykkir sérstaklega:

  - Leigutaki ber einn ábyrgð á öllum skemmdum á hinu leigða á leigutímanum.
  - Leigutaki hefur kynnt sér ástand hins leigða og sættir sig við í einu og öllu til þeirra nota sem hann hefur í huga.
  - Leigusali ber ekki ábyrgð á neinu tjóni sem kann að verða á lausafjármunum sem geymdir eru í hinu leigða.
  - Að leigutímanum loknum skal leigutaki skila hinu leigða í sama ástandi og það var í upphafi leigutímans fyrir utan eðlilegt slit.
  - Leigusali skorar á leigutaka að kynna sér sérstaklega fyrirliggjandi ítarlega skriflega skilmála, “Skilmálar allra leigusamninga Stólpa Gáma ehf “ sem eru hluti af leigusamningi þessum sem undanskilja leigusala ábyrgð og um heimildir leigusala til aðgerða vegna vanefnda leigutaka. Þessir skilmálar eru einnig aðgengilegir á vefsvæði www.stolpigamar.is/skilmalar.
  - Leigutaki samþykkir sérstaklega þessa takmörkuðu ábyrgð og að hann hafi auk þess kynnt sér meðfylgjandi ítarlega skilmála.

  Sérstakt samþykki leigutaka um þessa skilmála leigumálans.

Stólpi Gámar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
 • wordpress_test_cookie
 • wordpress_logged_in_
 • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á stolpigamar.is
 • CookieConsent

Decline all Services
Accept all Services