Líf og fjör á Iðnaðarsýningunni 2025

Það var líf og fjör á Iðnaðarsýningunni 2025 þar sem við hjá Stólpa kynntum fullbúna starfsmannaaðstöðu og húsnæðiseiningu sem vakti mikla athygli.
Í viðtali í tímaritinu Sóknarfæri ræddi Börkur Grímsson, forstjóri Stólpa, um aukna eftirspurn eftir sveigjanlegum lausnum og hvernig við nýtum reynsluna úr einingaleigu til að þróa hagkvæmar og vandaðar lausnir sem henta bæði fyrirtækjum og opinberum aðilum.
📖 Lesa má viðtalið í nýjasta tölublaði Sóknarfæris (bls. 18): https://issuu.com/ritform/docs/soknarfaeri_4_tbl_2025_okt_90
Prenta: