Glæsileg ný lögreglustöð á Suðurnesjum

Við í Stólpa erum stolt af því að hafa reist nýja og nútímalega lögreglustöð fyrir Framkvæmdasýslu ríkisins úr húseiningum frá Koma Modular.
Húsið er 480 m² og hýsir fjölbreytt og vel hönnuð rými — skrifstofur, viðtalsherbergi, eldhús og snyrtingar.
Við lögðum okkur fram um að skapa öruggt og þægilegt vinnuumhverfi með vönduðu efnisvali og traustum lausnum.
Gámahús
Yfirlitsmynd
Gámahús

 

Yfirlitsmynd
Lögreglan
Prenta: