PLUS Line

Stólpi býður upp á hágæða skrifstofueiningar frá CONTAINEX

Hægt er að skoða stærðir og þyngd húseininga hér
Skoða stærðir

Við hjá Stólpa bjóðum upp á einstaklega vönduð hús frá CONTAINEX. PLUS Line húsin eða plúslínan hjá okkur kemur með betri einangrun, niðurteknu lofti og aukinni lofthæð.

Hægt er að panta PLUS Line í ýmsum útfærslum. Erum með sýningarhús hjá okkur í Gullhellu 2, endilega kíktu við og skoðaðu. Sjón er sögu ríkari.

Til eru nokkrar stærðir, allt frá stökum gámum með einu salerni upp í stórar samsettar einingar.

20 feta XL(3m) PLUS Line með salerni og sturtu

Stærð: 6,055 x 2,989 x 3,100 mm

24 feta PLUS Line með salerni og sturtu

Stærð: 7,335 x 2,435 x 3,100 mm

PLUS Line – Útfærslur

PLUS Line upplýsingar

Vörulisti og tæknilegar upplýsingar