Nýr áfangi í sögu Stólpa

Viðskiptavinir og starfsfólk Stólpa komu saman í tilefni opnunar nýrrar og glæsilegrar höfuðstöðvar Stólpa að Gullhellu 2 í Hafnarfirði.

Viðburðurinn markaði tímamót í starfsemi þar sem athafnasvæði fyrirtækisins hefur tekið miklum stakkaskiptum á 30 þúsund fermetra lóð og 1500 fermetra húsnæði.

Húsið er hannað af Batteríinu arkitektum og er óhætt að segja að vel hafi tekist til.

Prenta: