Vörur

Á starfsstöð Stólpa á Gullhellu bjóðum við upp á ýmsar aðrar vörur til leigu og/eða sölu, sjá vöruúrval hér neðar.

 

Rykvarnarbúnaður

Stólpi Gámar eru umboðsaðilar á snilldarlausninni Zipwall.

Vagnar

Þarft þú vinnuljós sem endist, er sterkt og einfalt?

Tjaldskemmur

Vantar þig skemmu, varanlega staðsetta eða tímabundið?

Lofthreinsitæki

Þarftu að rykhreinsa vinnusvæði? Stólpi Gámar kynna gæðavörur frá HEYLO

Parketklippur

Stólpi Gámar hafa umbið fyrir Bullet tools parketklippur.

Öryggisgirðingar

Stólpi Gámar eru umboðsaðilar á snilldarlausninni Zipwall.