Öryggisgirðingar

Einfalt og fljótlegt að loka vinnusvæði af með Öryggisgirðingum frá TLC.

TLC Öryggisgirðingar
Frekari upplýsingar

TLC öryggisgirðingar eru hannaðar til að tryggja öryggi og aðgengi á byggingarsvæðum, viðburðum og öðrum framkvæmdasvæðum. Girðingarnar eru sterkar, endingargóðar og auðveldar í uppsetningu, sem gerir þær að hagkvæmu og sveigjanlegu öryggislausn fyrir hvers kyns verkefni.

Við bjóðum upp á lausnir sem henta jafnt til skammtímaleigu sem langtímanotkunar.

Með TLC öryggisgirðingum færðu:

  • Trausta vörn gegn óviðkomandi aðgangi

  • Sveigjanleika í uppsetningu og frágangi

  • Faglega þjónustu við afhendingu og ráðgjöf

Hvort sem um ræðir byggingarframkvæmdir, viðburði eða tímabundna umferðastýringu, þá er TLC rétti kosturinn þegar öryggi skiptir máli.

Öryggisgirðing 3,44 m á lengd og 2 m á hæð.  Steyptur fótur og klemma fylgir ásamt rekka undir vöruna til flutnings.  Auðvelt í uppsetningu og meðfærilegar, getum útvegað aðrar stærðir.

Hafðu samband ef þú vilt frekari upplýsingar - smelltu hér