Tjaldskemmur
Sterkar og vandaðar einangraðar seglskemmur frá Hallgruppen.
Viltu vita meira? Hafðu samband við okkur í síma eða sendu skilaboð með því að smella á hnappinn hér.
Hafa sambandVantar þig skemmu, varanlega staðsetta eða tímabundið?
Stólpi býður í samstarfi við fyrirtækið HALLGRUPPEN vandaðar og sterkar tjaldskemmur fyrir íslenskar aðstæður.
Hallgruppen útvegar færanlegar og varanlegar skemmur til ýmissa nota á heimsvísu og með meira en 30 ára reynslu á því sviði.
Hallgruppen skemmurnar eru hannaðar með það fyrir augum að fljótlegt sé að setja þær upp og taka niður. Skemmurnar eru ýmist settar á steypta sökkla eða festar niður með stálteinum og/eða með stögum niður í steypuklumpa ef þörf er á frekari festingu vegna t.d.vindálags.
Skemmurnar eru til ýmissa nota og er seglið mjög sterkt eða 750gr/fm, þær hafa mikið vind- og snjóálag og hafa reynst vel á norðlægum slóðum enda Hallgruppen norskt fyrirtæki sem þekkir vel slíkar aðstæður.
Nánari upplýsingar um Hallgruppen
Bæklingar


