Rykvarnar-
búnaður

Einfalt og fljótlegt að loka vinnusvæði af með rykvarnarbúnaði frá ZipWall.

Myndbönd af uppsetningu.
Sjá uppsetningu

Stólpi Gámar eru umboðsaðilar af snilldarlausninni Zipwall.

Ertu að fara að vinna á afmörkuðu svæði innanhúss og vilt ekki að ryk fari um allt?

Þá er auðvelt að setja upp Zipwall veggi, afmarka og einangra vinnusvæðið. Mjög einfalt í uppsetningu og fljótlegt. Hentar einstaklingum sem og iðnaðarmönnum. Kynntu þér Zipwall betur með því að horfa á myndbandið hér að neðan.