Salerniseiningar

Við hjá Stólpa Gámum  bjóðu upp á einstaklega góð salernishús.  Hægt er að fá þau í mörgum stærðum.  Salernin koma með öllum tækjum og lögnum, eru tilbúin til notkunar, aðeins þarf að tengja vatn og frárennsli.

Til eru nokkrar stærðir, allt frá stökum gámum með einu salerni upp í stórar samsettar einingar.

Hér að neðan er grunnflötur af nokkrum salernum, 5 feta, 8 og 10 og svo 20 feta karla og kvenna.

Stólpi Gámar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á stolpigamar.is
  • CookieConsent

Decline all Services
Accept all Services