
Stólpi Gámar eru samstarfsaðilar BOS á Íslandi. BOS geymslugámar og vöruskemmur eru þýsk gæðavara sem byggir á 35 ára reynslu.
BOS geymslugámar eru einstaklega góðir. Þeir koma flatpakkaðir og eru settir saman ólíkt öðrum gámum. Það tekur ekki langa stund að setja þá saman og vanir menn eru um 5 mínútur að koma þeim upp, og það þarfnast engra verkfæra til þess. Við eigum þá til afhendingar strax í eftirfarandi tveimur stærðum 2×2 og 3×2.
Sýniseintök eru á staðnum.
Kynntu þér samsetningu þeirra á þessu myndbandi hér:

Einnig bjóðum við upp á vöruskemmur sérpantaðar frá BOS sem eru mjög einfaldar í uppsetningu. Möguleiki er á að hæðum frá 2,6-4,8 metra. Mesta breidd er frá þremur upp í 7 metrar og lengd frá 3 upp í allt að 30 metra.
Fást með gönguhurð sem og rafmagns rúlluhurð og hægt er að velja um með eða án gólfs. Í boði eru gluggar, hillur og fleiri aukahlutir
Einnig möguleiki á einangruðum veggjum.
Hafðu samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar.