Frystir

Þarft þú að halda köldu eða frostnu, eða jafnvel heitu?  Þá höfum við lausnina fyrir þig.

Stólpi Gámar er með til leigu og sölu hitastýrða gáma með val um hitastig á bilinu -25°C til +25°C.

Matvælageirinn getur leitað til okkar með skammtíma geymslu sem og til langtíma, með því að leigja eða jafnvel kaupa gám. 
Við höfum mikla reynslu í að leysa þenslutímabil hjá matvælageiranum.

Einnig höfum við reynslu í að leigja nýsköpunarfyrirtækjum kæli/frysti gáma þegar verið er að byggja upp fyrirtæki.

Orkuþörf er á yfirleitt á bilinu 5,8 – 11 kW en það fer eftir stærð gáms, umhverfishita, vænt hitastig í gám, hleðslu í gám o.þ.h. 
Venjulega er rafmagnstengill með fjórum pinnum.

Við erum með þrjár stærðir í boði, 10, 20 og 40 feta gáma.  Við höfum einnig í boði einangraða gáma í sömu stærðum.

Einnig höfum við uppá að bjóða lása, sjá hér.

Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafðu samband.

Stólpi Gámar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á stolpigamar.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur