Búslóðagámar

Ertu að flytja eða þarft þú að geyma búslóð?  Viltu hafa nægan tíma við flutninginn?  Við erum með lausnina.

Stólpi Gámar ehf. bjóða ýmsar stærðir af gámum til leigu sem sérstaklega ætlaði undir búslóðir.  Stærð gámana er 20 fet, 33 m3 og rúma hefbundna búslóð úr 3-4 herbergja íbúð.  Einnig eru í boði aðrar stærðir 6, 8, 10, og 40 feta.  Frekari upplýsingar um stærðir má sjá hér.

Stólpi Gámar ehf. bjóða nú sérstaka lása á gámana fyrir viðskiptavinirnir.  Lásarnir falla inn í sérstakan stálvasa sem nær ómöglegt er að komast að, sjá betur hér.

Stólpi Gámar ehf. bjóða einnig upp á að flytja gámana heim að dyrum og milli staða.

Viðskiptavinum býðst einnig að geyma gáminn sinn á lokuðu svæði fyrirtækisins við Óseyrarbraut í Hafnarfirði þar sem hægt er að komast í gáminn á opnunartíma.  Opnunartíminn er mánudagar til fimmtudaga frá 8  til 17 og 8 til 16 á föstudögum.  Einnig er í boði að geyma gám utan svæðis ef viðskiptavinir þurfa að komast í gáminn utan opnunartíma.

Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafðu samband.

Stólpi Gámar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á stolpigamar.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur