kynning á einangruðum tjaldskemmum frá Stólpa

Komdu á morgunfund hjá Stólpa og kynntu þér kostina við einangraðar tjaldskemmur frá Hallgruppen, sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður.
Hallgruppen býður upp á fjölbreytt úrval af einangruðum tjaldskemmum sem henta fyrir margvísleg not, þar á meðal:
- Vöruhús og geymslur
- Iðnaðarhúsnæði
- Íþróttamannvirki
Sérsniðnar lausnir í boði fyrir ólíkar þarfir, fljótlegar í uppsetningu.
Léttar veitingar í boði, fulltrúar frá Hallgruppen verða á svæðinu og sýna einangraða tjaldskemmu í Sægörðum.
Hvenær: 1.april kl.9:00-10:30
Hvar: Sægarðar 15, önnur hæð